Fundargerð frá fundi 7. september 2022 verður síðar sett á innranet síðunnar og fær fólk bráðlega log in á það svæði.
Fundurinn tókst vel í alla staði. Settur kl 19:30 og lauk um kl. 22:00
Mættir: 49 íbúar og lang flestir með sitt aðalheimili í frístundahúsi í GOGG.
Fundardagskrá var samkvæmt fundarboði, eftir fundinn voru líflegar umræður um réttindabaráttu okkar og sitt sýnist hverjum en þó allir sammála að þessi barátta er komin til að vera.
Neðangreindar myndir eru frá fundinum












