Mikið og gott starf hefur verið unnið í þágu félagsins og félagsmanna og má því með sanni segja að það sé komið að tímamótum hjá félaginu og nauðsynlegt sé að rukka félagsgjöldin enda félagið komið með góðan liðstyrk Láru V. Júlíusdóttur hdl. sem sinna mun áríðandi málefnum.
Við biðlum til félagsmanna að greiða félagsgjöldin sem fyrst.
Reikningsupplýsingar:
Kt: 620822-1910
0133-26-015059
Kr. 5.000
Einnig biðlum til allra þeirra sem ekki eru félagsmenn að leggja okkur lið með 5.000 kr. framlagi.
Umræða hefur líka verið um okkar baráttu hvort árangur náist fyrr ef víðtækt samráð verði haft milli íbúa í frístundahúsum um allt land. Á aðalfundi 2024 mun þessi umræða verða um hvort Búsetufrelsi væri betur statt að vera á landsvísu.