Lög Búsetufrelsi
íbúasamtök fólks med búsetu i heilsárshúsi i frístundabyggð
í Grimsnes- og Grafningshreppi.
1.gr.
Félagið hei.r Búsetufrelsi. ibúasamtök fólks med búsetu i heilsárshúsi i frístundabyggð i
GOGG (Grímsnes- og Grafningshreppur)
2. gr.
Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir ibúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG
sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð sem siK lögformlega lögheimili og auka þannig
á öryggi fólks og bæta réKarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ó.lgreint í húsi
GOGG. Jafnframt er .lgangurinn sá með félaginu ad stuðla að aukinni þáKtöku fyrrgreindra
íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.
Eingöngu er um félagasamtök að ræða og enginn atvinnurekstur verður hjá félaginu.
3. gr.
Tilgangi sinum hyggst félagið ná með öflugri upplýsingagjöf, árlegum aðalfundi, vönduðum
samskiptum og samráði við félagsmenn, sveitarstjórn og aðra sem málið varðar. Einnig mun
félagið vinna að framgangi hagsmunamála hópsins med því að nýta þær boðleiðir
stjórnsýslu sem .ltækar eru, eins og Umboðsmann Alþingis auk þess að vinna sérstaklega að
því að vekja athygli þingmanna og ráðherra á málaflokknum.
4. gr.
Félagsaðild fá eingöngu þeir sem nú þegar hafa fasta búsetu í heilsárshúsi í
frístundabyggðum í GOGG, skráðir með lögheimili Ó.lgreint 805 og þeir sem þegar hafa fasta
búsetu i heilsárshúsi í frístundabyggðum í GOGG, en eru með lögheimili skráð í öðru
sveitarfélagi. Með fastri búsetu er áK við að viðkomandi búi meirihluta ársins í heilsárshúsi
sínu í frístundabyggð í GOGG.
5. gr.
Starfs.mabil félagsins er almanaksárið. Á aðalfundi skal stjórn gera upp árangur liðins árs,
leggia fram skýrslu fyrir helstu verkefni liðins starfsárs og leggia fram reikninga sem sérstakur
skoðunarmaður hefur yfirfarið og voKað. Aðeins félagsmenn mega vera þáKtakendur á
aðalfundi. Hverri lóð fylgir eiK atkvæði.
6. gr.
Aðalfund skal halda eigi síðar en 1. maí ár hvert og skal boða .l hans med að minnst tveggja
vikna fyrirvara með sannanlegum hæt.. Í fundarbodð skal greina fundarama, fundarstað og
dagskrá. Þá skal geta þeirra mála sem ræða á og meginefni þeirra .llagna sem leggja á fyrir
fundinn.
Aðalfundur er löglegur sé réK .l hans boðað. Aukinn meirihluta (2/3 atkvæða) þarf .l adð
breyta lögum félagsins og .l að leggja félagið niður.
Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fram .l samþykktar
4. Lagabrey.ngar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og skoðunarmanns reikninga
7. Önnur mál
7.gr.
Stjórn félagsins skal skipuð 3 félagsmönnum; formanni og 2 meðstjórnendum. Formadur er
kjörinn .l eins árs í senn. Meðstjórnendur eru kosnir .l tveggja ára í senn en geta þó ekki
gengið samamis úr stjórn. Einnig er heimilt að kjósa einn varamann. Stjórnin skip.r með sér
verkum. Stjórn félagsins fer með málefni félagsins milli aðalfunda. Formaður boðar .l funda.
Firmaritun er i höndum meirihluta stjórnar.
8.gr.
Ákvörðun umf élagsgjald skal tekin á aðalfundi. Félagsgjöld skulu innheimt árlega.
9. gr.
Rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal varið í rekstur næsta árs. Félagsmenn njóta ekki
fjárhagslegs ávinnings af starfsemi félagsins.
10. gr.
Ákvörðun um slit félagsins skal taka á almennum fundi félagsmanna og þarf .l þess, aukinn
meirihluta atkvæða. Ef félagið á einhverjar eignir þegar því er sli.ð, skulu þær eignir renna .l
einhvers sambærilegs félags eða góðgerðastarfsemi og skal almennur fundur félagsmanna
taka ákvörðun um þad hver verður fyrir valinu.
Samþykkt á aðalfundi 2. mars 2023