Það hljóp aldeilis á snærið þegar Búsetufrelsi barst skeyti þar sem Lára óskaði eftir að leggja málstaðnum lið. Þauð hjónin eiga bústað í GOGG og Lára hefur áhuga á málaflokknum. Hún hefur fundað einu sinni með stjórn Búsetufrelsis og er farin að vinna að framgangi okkar mála.
Þetta þýðir að nú ætlar stjórn að drífa í því að rukka félagsgjöldin en í leiðinni að óska eftir að fólk leggi málstað okkar lið.
Við fögnum komu Láru í okkar hóp.