Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður er gengin til liðs við Búsetufrelsi

Posted on 29. júní, 2023

Það hljóp aldeilis á snærið þegar Búsetufrelsi barst skeyti þar sem Lára óskaði eftir að leggja málstaðnum lið. Þauð hjónin eiga bústað í GOGG og Lára hefur áhuga á málaflokknum. Hún hefur fundað einu sinni með stjórn Búsetufrelsis og er farin að vinna að framgangi okkar mála.

Þetta þýðir að nú ætlar stjórn að drífa í því að rukka félagsgjöldin en í leiðinni að óska eftir að fólk leggi málstað okkar lið.

Við fögnum komu Láru í okkar hóp.

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð