Lokaritgerð til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu rituð af Stellu Hrönn Jóhannsdóttur 2018.
Um þróun frístundabyggða og stjórnsýslulegar áskoranir vegna breytinga á hagnýtingu frístundahúsa.
ÁHUGAVERÐUR KAFLI
5 Um frístundabyggðir og frístundahús – BLS. 38 – 74 – LESIÐ ÞETTA VEL
https://skemman.is/bitstream/1946/30062/3/MPA_shj_fristundabyggdir_a_krossgotum.pdf
Á bls. 64 – 68 er að finna áhugaverðar tilvitnanir í sveitarstjórar Bláskógarbyggðar og sveitarstjóra GOGG um áhyggjur þeirra af þessari þróun, sérstaklega áhyggjur af “Ótilgreint í húsi”.
UPPHAF KAFLA 5
Í viðtölum við annars vegar sveitarstjóra Bláskógabyggðar og hins vegar oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps kemur fram að þeir hafa báðir orðið varir við það að þeim sem kjósa að búa í frístundahúsinu sínu allan ársins hring fari fjölgandi og er helst um að ræða fólk sem er að nálgast eða er komið á eftirlaunaaldur. Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps lét í ljós ákveðnar áhyggjur vegna þessarar þróunar, og þá sérstaklega hvað varðar að einstaklingar geti skráð sig með lögheimili í sveitarfélaginu en óstaðsetta í hús.
LESA TIL BLS. 74