Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Fréttir

Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps reynir að skrá fólk út úr sam­félaginu

Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps neitar að vinna vinnuna sína

Byoli Fréttir 3. desember, 2025
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur með samþykkt sinni frá 26. nóvember síðastliðnum…
Lesa meira
Sitja ekki hjá og þegja yfir ákvörðun sveitarstjórnar

Sitja ekki hjá og þegja yfir ákvörðun sveitarstjórnar

Byoli Fréttir 29. nóvember, 2025
Urgur er meðal íbúa í frístundabyggð í Grímsnes- og Grafningshreppi, segir einn íbúanna…
Lesa meira
Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“

Guðrún lét drauminn rætast og flutti alfarið í bústaðinn eftir starfslok – Upplifir sig sem annars flokks vegna framgöngu sveitarstjórnar

Byoli Fréttir 27. október, 2025
Guðrún Njálsdóttir og maki hennar ákváðu við starfslok að láta drauminn rætast og flytja í…
Lesa meira
Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“

Byoli Fréttir 27. október, 2025
Átök eiga sér nú stað milli sveitarstjórnar og sumarbústaðaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi…
Lesa meira
Segja meirihluta í Grímsnes- og Grafningshreppi fara með fleipur

Segja meirihluta í Grímsnes- og Grafningshreppi fara með fleipur

Byoli Fréttir 25. október, 2025
Hópur fólks með búsetuskráningu í Grímsnes- og Grafningshreppi gagnrýndi fullyrðingar…
Lesa meira
Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps reynir að skrá fólk út úr sam­félaginu

Rang­færslur og hræðsluáróður meiri­hluta sveitar­stjórnar Gríms­nes- og Grafnings­hrepps í nafni lýð­ræðis

Byoli Fréttir 24. október, 2025
Leikur að lýðræðinu grein sem þrír sveitarstjórnarmenn í Grímsnes- og Grafningshreppi birtu 23…
Lesa meira
Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús

Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús

Byoli Fréttir 24. október, 2025
Ragna Ívarsdóttir, formaður Búsetufrelsis og íbúi í Grímsnes- og Grafningshreppi, segir íbúa í…
Lesa meira
Titringur í hreppnum vegna lög­heimilis­flutninga

Titringur í hreppnum vegna lög­heimilis­flutninga

Byoli Fréttir 23. október, 2025
Fulltrúar meirihlutans í Grímsnes- og Grafningshreppi segja hættu á að íbúar í hreppnum glati…
Lesa meira
Leikur að lýð­ræðinu

Leikur að lýð­ræðinu

Byoli Fréttir 23. október, 2025
Um ábyrgð, heiðarleika og virðingu fyrir leikreglum samfélagsins Á undanförnum vikum hefur myndast…
Lesa meira
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6

Nýlegar fréttir

  • Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps neitar að vinna vinnuna sína
  • Sitja ekki hjá og þegja yfir ákvörðun sveitarstjórnar
  • Guðrún lét drauminn rætast og flutti alfarið í bústaðinn eftir starfslok – Upplifir sig sem annars flokks vegna framgöngu sveitarstjórnar
  • Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
  • Segja meirihluta í Grímsnes- og Grafningshreppi fara með fleipur

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð