Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Category: Aðalfundir

Aðalfundargerð 11 mai 2025

Posted on 15. maí, 2025

Aðalfundargerð Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025 kl. 15 :00 í Félagsheimilinu Borg 1. Fundur settur Valdimar Óskarsson, formaður setti fundinn og stakk uppá Þresti Sverrissyni sem fundarstjóra og var það samþykkt….

Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 10. apríl 2024

Posted on 17. apríl, 2024

Aðalfunduinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00, á fundinn mættu milli 50-60 manns bæði félagsmenn og aðrir og í dag þann 15. apríl 2024 eru 92 félagsmenn. Heiða Björk…

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð