Góð grein sem fráfarandi forstjóri Skipulagsstofnunar Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skrifaði og ber heitið: “Veikleikar og brotalamir í skipulagsmálum á Íslandi“
Category: Fréttir
Búsetufrelsi eða búsetuhelsi – grein
Heiða Björk ritar þessa frábæru grein 19. október 2022.
Frístundabyggðir á krossgátum
Lokaritgerð til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu rituð af Stellu Hrönn Jóhannsdóttur 2018. Um þróun frístundabyggða og stjórnsýslulegar áskoranir vegna breytinga á hagnýtingu frístundahúsa. ÁHUGAVERÐUR KAFLI5 Um frístundabyggðir og frístundahús – BLS. 38…
Fasteignaskattur frístundaeigenda – grein
Fasteignaskattur frístundahúsaeigenda greiddur í rangt sveitarfélag, grein sem Kjartan Eggertson skrifar 5. desember 2022 og birtist í Morgunblaðinu. GREININ: Kjartan Eggertsson: “… þá er spurt á hvaða forsendum sveitarfélag hefur rétt til…
Erindi til sveitastjórnar varðandi samráðshóp
Kannski vita það ekki allir en í aðdraganda sveitastjórnakosninga þá buðu bæði framboðin upp á fundi með frístundaíbúum sem leiddu til þess að bæði framboð lofuðu stofnun samráðshóp. Flestir vita niðurstöðu kosninganna…
Heiða Björk á Bylgjunni – Nýja félagið okkar
9. september 2022 fór Heiða Björk í viðtalið og stóð sig vel eins og hennar er von og vísa, hér að neðan má hlusta á viðtalið sem fjallar um: Mannréttindamál að geta…
Vel heppnaður félagsfundur Búsetufrelsisfólks
Fundargerð frá fundi 7. september 2022 verður síðar sett á innranet síðunnar og fær fólk bráðlega log in á það svæði. Fundurinn tókst vel í alla staði. Settur kl 19:30 og lauk…
Fundarboð 7. september 2022
Þetta er fyrsti félagsfundur hins nýja félags sem nú telur 41 skráðan félaga. Mætum öll! Ræðum hagsmunamálin okkar yfir kaffi og kleinum og eigum góða kvöldstund 🥳 DAGSKRÁ: 1. Heiða Björk, formaður…
Blaðagrein rituð af Heiðu Björk 26. ágúst 2022
Samfélag manna hefur tekið miklum breytingum í tímans rás. Margir guðir, einn guð, enginn guð. Ættbálkasamfélög, borgríki, lýðveldi. Hestvagnar, bifreiðar, geimflaugar. Breytingar eru óumflýjanlegar. Þær eru hluti af lífinu og við erum…
