Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Category: Fréttir

Frístundabyggðir á krossgátum

Posted on 19. mars, 2023

Lokaritgerð til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu rituð af Stellu Hrönn Jóhannsdóttur 2018. Um þróun frístundabyggða og stjórnsýslulegar áskoranir vegna breytinga á hagnýtingu frístundahúsa. ÁHUGAVERÐUR KAFLI5 Um frístundabyggðir og frístundahús – BLS. 38…

Fasteignaskattur frístundaeigenda – grein

Posted on 19. mars, 2023

Fasteignaskattur frístundahúsaeigenda greiddur í rangt sveitarfélag, grein sem Kjartan Eggertson skrifar 5. desember 2022 og birtist í Morgunblaðinu. GREININ: Kjartan Eggertsson: “… þá er spurt á hvaða forsendum sveitarfélag hefur rétt til…

Erindi til sveitastjórnar varðandi samráðshóp

Posted on 19. mars, 2023

Kannski vita það ekki allir en í aðdraganda sveitastjórnakosninga þá buðu bæði framboðin upp á fundi með frístundaíbúum sem leiddu til þess að bæði framboð lofuðu stofnun samráðshóp. Flestir vita niðurstöðu kosninganna…

Heiða Björk á Bylgjunni – Nýja félagið okkar

Posted on 17. mars, 2023

9. september 2022 fór Heiða Björk í viðtalið og stóð sig vel eins og hennar er von og vísa, hér að neðan má hlusta á viðtalið sem fjallar um: Mannréttindamál að geta…

Vel heppnaður félagsfundur Búsetufrelsisfólks

Posted on 17. mars, 2023

Fundargerð frá fundi 7. september 2022 verður síðar sett á innranet síðunnar og fær fólk bráðlega log in á það svæði. Fundurinn tókst vel í alla staði. Settur kl 19:30 og lauk…

Fundarboð 7. september 2022

Posted on 17. mars, 2023

Þetta er fyrsti félagsfundur hins nýja félags sem nú telur 41 skráðan félaga. Mætum öll! Ræðum hagsmunamálin okkar yfir kaffi og kleinum og eigum góða kvöldstund 🥳 DAGSKRÁ: 1. Heiða Björk, formaður…

Blaðagrein rituð af Heiðu Björk 26. ágúst 2022

Posted on 17. mars, 2023

Samfélag manna hefur tekið miklum breytingum í tímans rás. Margir guðir, einn guð, enginn guð. Ættbálkasamfélög, borgríki, lýðveldi. Hestvagnar, bifreiðar, geimflaugar. Breytingar eru óumflýjanlegar. Þær eru hluti af lífinu og við erum…

Stofnfundur Búsetufrelsins 18.maí 2022

Posted on 17. mars, 2023

Fundurinn var haldinn 18. maí 2022 í Hraunslóð 103, Kerhrauni í Grímsnesi og hófst kl 19:00 Í félagið eru gjaldgengir allir þeir sem búa allan ársins hring í heilsárshúsi sínu í frístundabyggð…

Vefsíðan er í vinnslu

Posted on 15. mars, 2023

Síða þessi mun þjóna þeim tilgangi að upplýsa félagsmenn sína um gang mála í baráttu okkur um frjálsa búsetu

Posts pagination

Fyrri 1 … 3 4

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð