Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Category: Fréttir

Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður er gengin til liðs við Búsetufrelsi

Posted on 29. júní, 2023

Það hljóp aldeilis á snærið þegar Búsetufrelsi barst skeyti þar sem Lára óskaði eftir að leggja málstaðnum lið. Þauð hjónin eiga bústað í GOGG og Lára hefur áhuga á málaflokknum. Hún hefur…

Hvert fer út­svarið mitt?

Posted on 7. júní, 2023

Sandra Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2023 10:31 Okkur hjónin hafði lengi dreymt um að komast í sveitakyrrðina og svo árið 2016 létum við vaða. Við seldum íbúðina í bænum og fluttum í frístundahúsið…

Bú­setu­frelsi – Hver erum við?

Posted on 7. júní, 2023

Heiða Björk Sturludóttir skrifar 5. júní 2023 18:01 Hvaða fólk er þetta, sem krefst búsetufrelsis? Búsetufrelsi hvað!? Með búsetufrelsi viljum við fá að ráða því hvernig við búum. Hvernig við nýtum fasteignirnar okkar…

Er búsetufrelsisfólk annars flokks?

Posted on 4. júní, 2023

Guðrún Njálsdóttir skrifar 4. júní 2023 12:00 Búsetufrelsi er jákvætt hugtak. Að breyta um lífsstíl getur reynst mörgum erfitt en flestum gæfa. Sú ákvörðun okkar hjóna að breyta til við starfslok, láta drauminn…

Lög félagsins – Búsetufrelsi – Kt. 620822-1910

Posted on 31. maí, 2023

Lög félagsins samþykkt á aðalfundi 2023 Hér að neðan eru lög félagsins með undirritun stjórnarmanna. Lög félagsins – forsíða Lög félagsins – baksíða

Vorfagnaður Búsetufrelsins 25. maí 2023

Posted on 26. maí, 2023

Það var löngu kominn tími á að fagna vorinu hjá okkur félögunum þó svo að úti hafi ekki verið að sjá mikið vor en það var sumar í hjarta Búsetufrelsisfélaga þegar þeir…

Mannlegi þátturinn á Rás 1 ræðir við formann okkar

Posted on 20. mars, 2023

Eftir vel heppnaðan aðalfund þá var Heiðu Björk Sturludóttur formanni boðið í viðtal á Rás 1 í þáttinn “Mannlegi þátturinn” og gleðilegt að málefni okkar veki slíka eftirtekt sem raun ber vitni….

Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 2. mars 2023

Posted on 19. mars, 2023

Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00. Heiða Björk Sturludóttir bauð fundargesti hjartanlega velkomna og stakk upp á Guðfinni Traustasyni sem fundarstjóra sem var samþykkt og að því loknu…

Aðalfundarboð 2. mars 2023

Posted on 19. mars, 2023

Aðalfundur Íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Fyrstai aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. mars kl. 19:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá 1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og…

Gleðilegt jól og farsælt komandi ár 2023

Posted on 19. mars, 2023

Posts pagination

Fyrri 1 … 3 4 5 6 Næsta

Nýlegar fréttir

  • Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps neitar að vinna vinnuna sína
  • Sitja ekki hjá og þegja yfir ákvörðun sveitarstjórnar
  • Guðrún lét drauminn rætast og flutti alfarið í bústaðinn eftir starfslok – Upplifir sig sem annars flokks vegna framgöngu sveitarstjórnar
  • Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
  • Segja meirihluta í Grímsnes- og Grafningshreppi fara með fleipur

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð