Guðrún Njálsdóttir skrifar 4. júní 2023 12:00 Búsetufrelsi er jákvætt hugtak. Að breyta um lífsstíl getur reynst mörgum erfitt en flestum gæfa. Sú ákvörðun okkar hjóna að breyta til við starfslok, láta drauminn…
Category: Fréttir
Lög félagsins – Búsetufrelsi – Kt. 620822-1910
Lög félagsins samþykkt á aðalfundi 2023 Hér að neðan eru lög félagsins með undirritun stjórnarmanna. Lög félagsins – forsíða Lög félagsins – baksíða
Vorfagnaður Búsetufrelsins 25. maí 2023
Það var löngu kominn tími á að fagna vorinu hjá okkur félögunum þó svo að úti hafi ekki verið að sjá mikið vor en það var sumar í hjarta Búsetufrelsisfélaga þegar þeir…
Mannlegi þátturinn á Rás 1 ræðir við formann okkar
Eftir vel heppnaðan aðalfund þá var Heiðu Björk Sturludóttur formanni boðið í viðtal á Rás 1 í þáttinn “Mannlegi þátturinn” og gleðilegt að málefni okkar veki slíka eftirtekt sem raun ber vitni….
Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 2. mars 2023
Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00. Heiða Björk Sturludóttir bauð fundargesti hjartanlega velkomna og stakk upp á Guðfinni Traustasyni sem fundarstjóra sem var samþykkt og að því loknu…
Aðalfundarboð 2. mars 2023
Aðalfundur Íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Fyrstai aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. mars kl. 19:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá 1. Fundur settur – val á fundarstjóra og…
Grein í Kjarnanum – Ásdís Hlökk – skipulagsmál
Góð grein sem fráfarandi forstjóri Skipulagsstofnunar Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skrifaði og ber heitið: “Veikleikar og brotalamir í skipulagsmálum á Íslandi“
Búsetufrelsi eða búsetuhelsi – grein
Heiða Björk ritar þessa frábæru grein 19. október 2022.