Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Category: Fréttir

Er búsetufrelsisfólk annars flokks?

Posted on 4. júní, 2023

Guðrún Njálsdóttir skrifar 4. júní 2023 12:00 Búsetufrelsi er jákvætt hugtak. Að breyta um lífsstíl getur reynst mörgum erfitt en flestum gæfa. Sú ákvörðun okkar hjóna að breyta til við starfslok, láta drauminn…

Lög félagsins – Búsetufrelsi – Kt. 620822-1910

Posted on 31. maí, 2023

Lög félagsins samþykkt á aðalfundi 2023 Hér að neðan eru lög félagsins með undirritun stjórnarmanna. Lög félagsins – forsíða Lög félagsins – baksíða

Vorfagnaður Búsetufrelsins 25. maí 2023

Posted on 26. maí, 2023

Það var löngu kominn tími á að fagna vorinu hjá okkur félögunum þó svo að úti hafi ekki verið að sjá mikið vor en það var sumar í hjarta Búsetufrelsisfélaga þegar þeir…

Mannlegi þátturinn á Rás 1 ræðir við formann okkar

Posted on 20. mars, 2023

Eftir vel heppnaðan aðalfund þá var Heiðu Björk Sturludóttur formanni boðið í viðtal á Rás 1 í þáttinn “Mannlegi þátturinn” og gleðilegt að málefni okkar veki slíka eftirtekt sem raun ber vitni….

Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 2. mars 2023

Posted on 19. mars, 2023

Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00. Heiða Björk Sturludóttir bauð fundargesti hjartanlega velkomna og stakk upp á Guðfinni Traustasyni sem fundarstjóra sem var samþykkt og að því loknu…

Aðalfundarboð 2. mars 2023

Posted on 19. mars, 2023

Aðalfundur Íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Fyrstai aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. mars kl. 19:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá 1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og…

Gleðilegt jól og farsælt komandi ár 2023

Posted on 19. mars, 2023

Grein í Kjarnanum – Ásdís Hlökk – skipulagsmál

Posted on 19. mars, 2023

Góð grein sem fráfarandi forstjóri Skipulagsstofnunar Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skrifaði og ber heitið: “Veikleikar og brotalamir í skipulagsmálum á Íslandi“

Búsetufrelsi eða búsetuhelsi – grein

Posted on 19. mars, 2023

Heiða Björk ritar þessa frábæru grein 19. október 2022.

Fólk í felum í bústöðum

Posted on 19. mars, 2023

Posts pagination

Fyrri 1 2 3 4 Næsta

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð