Samantekt Láru V. Júlíusdóttur, íbúa Svo sem kunnugt er hefur sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps haft þá stefnu að koma í veg fyrir að eigendur frístundahúsa sem þar búa geti átt lögheimili í…
Category: Fréttir
Nokkrar staðreyndir um búsetu í Grímsnes- og Grafningshreppi
Samantekt Láru V. Júlíusdóttur, íbúða “ótilgreint í hús” í GOGG Langstærsta frístundabyggð landsins Í Grímsnes- og Grafningshreppi (GOGG) er langstærsta frístundabyggð landsins. Árið 2022 voru skráð þar 3.266 frístundahús, en fjöldi frístundahúsa…
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu
Það er erfitt að skilja hvernig sveitarstjórn getur talið það góða stjórnsýslu að reyna að fá fólk skráð út af lögheimili í eigin sveitarfélagi – en það gerðist í Grímsnes- og Grafningshreppi….
Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
Aðalfunduinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 15:00, á fundinn mættu milli 52 bæði félagsmenn og aðrir og í dag þann 15. maí 2025 eru 98 félagsmenn. Valdimar Óskarsson bauð…
Stórfelldu malarnámi hafnað
Hópur íbúa og sumarhúsaeigenda lagði sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps þegar leyfi til námuvinnslu í Seyðishólum var fellt úr gildi. Við viljum ekki moka helsta kennileitinu burt til útlanda, segir einn þeirra. Seyðishólar…
Aðalfundarboð 11. mai 2025
Aðalfundur Búsetufrelsis, íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Aðalfundurinn verður haldinn sunnudaginn 11. maí kl. 15:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá: Fundur settur – val á fundarstjóra og…
Grímsnes- og Grafningshreppur – Saga úr sveitinni
Grímsnes og Grafningshreppur auglýsir stíft dásemdina í Grímsnesi með fagurprýddum auglýsingum af fólki sem nýtur náttúru og friðar í sveitasælunni. „Förufólkið í hreppnum“ býr þó ekki við þau kjör sem kynnt eru…
Áhugaverð samantekt Láru V. Júlíusdóttir frá aðalfundi
Langstærsta frístundabyggð landsins Árið 2022 voru skráð á landinu öllu tæplega 15.000 frístundahús Þar af í Grímsnes- og Grafningshreppi einum 3.266 frístundahús Tæp 22% allra frístundahúsa á landinu í hreppnum. Meðalstærð frístundahúsa…
Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 10. apríl 2024
Aðalfunduinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00, á fundinn mættu milli 50-60 manns bæði félagsmenn og aðrir og í dag þann 15. apríl 2024 eru 92 félagsmenn. Heiða Björk…
Aðalfundarboð 10. apríl 2024
Aðalfundur Búsetufrelsis, íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Aðalfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10 apríl kl. 19:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá 1. Fundur settur – val á fundarstjóra og…
