Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Category: Fréttir

Lára V. Júlíusdóttir hdl. ritar

Posted on 30. október, 2023

Íbúar frístundahúsa í Grímsnes-og Grafningshreppi hafa margir beðið eftir úrlausn mála vegna skráningar lögheimilis í hreppnum og bundu vonir við að boðaðar breytingartillögur innviðaráðherra á lögum um lögheimili og aðsetur. Íbúarnir hafa…

Frumvarp til laga um lögheimili

Posted on 30. október, 2023

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir (sérstakt aðsetur í húsnæði, fjöldatakmörkun lögheimilis í íbúðarhúsnæði, leiðréttingar, aðgangur að húsnæði til eftirlits,…

Grænbók um skipulagsmál – umsagnir

Posted on 13. september, 2023

Samráðsgátt – opið samráð stjórnavalda við almenning – vefur vistaður á island.is Eftirfarandi tilkynning birtist 27. júlí sl. “Innviðaráðherra hyggst á komandi haustþingi leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu…

Gullkálfarnir í GOGG

Posted on 12. september, 2023

Guðrún Njálsdóttir skrifar 5. september 2023 13:30 Mikið ofboðslega hef ég komist að mörgu síðan við hjónin byggðum okkur frístundahús í Grímsnes- og Grafningshreppi (GOGG) enda vorum við ekkert í byrjun að velta…

Að ybba GOGG – Lára V. Júlíusdóttir

Posted on 26. ágúst, 2023

Réttur þjóðarinnar, er hann hunsaður af stjórn­völdum?

Posted on 21. ágúst, 2023

Guðrún Njálsdóttir skrifar 16. ágúst 2023 19:31 Í baráttu minni um rétt minn til að velja mér búsetu hafa margir fílar orðið á vegi mínum, þessir fílar eru í líki sveitarstjórnarfólks í…

Búsetufrelsi – ætti félagið að vera á landsvísu

Posted on 29. júní, 2023

Mikið og gott starf hefur verið unnið í þágu félagsins og félagsmanna og má því með sanni segja að það sé komið að tímamótum hjá félaginu og nauðsynlegt sé að rukka félagsgjöldin…

Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður er gengin til liðs við Búsetufrelsi

Posted on 29. júní, 2023

Það hljóp aldeilis á snærið þegar Búsetufrelsi barst skeyti þar sem Lára óskaði eftir að leggja málstaðnum lið. Þauð hjónin eiga bústað í GOGG og Lára hefur áhuga á málaflokknum. Hún hefur…

Hvert fer út­svarið mitt?

Posted on 7. júní, 2023

Sandra Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2023 10:31 Okkur hjónin hafði lengi dreymt um að komast í sveitakyrrðina og svo árið 2016 létum við vaða. Við seldum íbúðina í bænum og fluttum í frístundahúsið…

Bú­setu­frelsi – Hver erum við?

Posted on 7. júní, 2023

Heiða Björk Sturludóttir skrifar 5. júní 2023 18:01 Hvaða fólk er þetta, sem krefst búsetufrelsis? Búsetufrelsi hvað!? Með búsetufrelsi viljum við fá að ráða því hvernig við búum. Hvernig við nýtum fasteignirnar okkar…

Posts pagination

Fyrri 1 2 3 4 Næsta

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð