Samráðsgátt – opið samráð stjórnavalda við almenning – vefur vistaður á island.is Eftirfarandi tilkynning birtist 27. júlí sl. “Innviðaráðherra hyggst á komandi haustþingi leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu…
Category: Fréttir
Gullkálfarnir í GOGG
Guðrún Njálsdóttir skrifar 5. september 2023 13:30 Mikið ofboðslega hef ég komist að mörgu síðan við hjónin byggðum okkur frístundahús í Grímsnes- og Grafningshreppi (GOGG) enda vorum við ekkert í byrjun að velta…
Réttur þjóðarinnar, er hann hunsaður af stjórnvöldum?
Guðrún Njálsdóttir skrifar 16. ágúst 2023 19:31 Í baráttu minni um rétt minn til að velja mér búsetu hafa margir fílar orðið á vegi mínum, þessir fílar eru í líki sveitarstjórnarfólks í…
Búsetufrelsi – ætti félagið að vera á landsvísu
Mikið og gott starf hefur verið unnið í þágu félagsins og félagsmanna og má því með sanni segja að það sé komið að tímamótum hjá félaginu og nauðsynlegt sé að rukka félagsgjöldin…
Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður er gengin til liðs við Búsetufrelsi
Það hljóp aldeilis á snærið þegar Búsetufrelsi barst skeyti þar sem Lára óskaði eftir að leggja málstaðnum lið. Þauð hjónin eiga bústað í GOGG og Lára hefur áhuga á málaflokknum. Hún hefur…
Hvert fer útsvarið mitt?
Sandra Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2023 10:31 Okkur hjónin hafði lengi dreymt um að komast í sveitakyrrðina og svo árið 2016 létum við vaða. Við seldum íbúðina í bænum og fluttum í frístundahúsið…
Búsetufrelsi – Hver erum við?
Heiða Björk Sturludóttir skrifar 5. júní 2023 18:01 Hvaða fólk er þetta, sem krefst búsetufrelsis? Búsetufrelsi hvað!? Með búsetufrelsi viljum við fá að ráða því hvernig við búum. Hvernig við nýtum fasteignirnar okkar…
Er búsetufrelsisfólk annars flokks?
Guðrún Njálsdóttir skrifar 4. júní 2023 12:00 Búsetufrelsi er jákvætt hugtak. Að breyta um lífsstíl getur reynst mörgum erfitt en flestum gæfa. Sú ákvörðun okkar hjóna að breyta til við starfslok, láta drauminn…
Lög félagsins – Búsetufrelsi – Kt. 620822-1910
Lög félagsins samþykkt á aðalfundi 2023 Hér að neðan eru lög félagsins með undirritun stjórnarmanna. Lög félagsins – forsíða Lög félagsins – baksíða