Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Category: Fréttir

Hreppaflutningum GOGG hafnað

Posted on 21. október, 2025

Samantekt Láru V. Júlíusdóttur, íbúa Svo sem kunnugt er hefur sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps haft þá stefnu að koma í veg fyrir að eigendur frístundahúsa sem þar búa geti átt lögheimili í…

Nokkrar staðreyndir um búsetu í Grímsnes- og Grafningshreppi

Posted on 8. október, 2025

Samantekt Láru V. Júlíusdóttur, íbúða “ótilgreint í hús” í GOGG Langstærsta frístundabyggð landsins Í Grímsnes- og Grafningshreppi (GOGG) er langstærsta frístundabyggð landsins. Árið 2022 voru skráð þar 3.266 frístundahús, en fjöldi frístundahúsa…

Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps reynir að skrá fólk út úr sam­félaginu

Posted on 5. september, 2025

Það er erfitt að skilja hvernig sveitarstjórn getur talið það góða stjórnsýslu að reyna að fá fólk skráð út af lögheimili í eigin sveitarfélagi – en það gerðist í Grímsnes- og Grafningshreppi….

Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025

Posted on 16. maí, 2025

Aðalfunduinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 15:00, á fundinn mættu milli 52 bæði félagsmenn og aðrir og í dag þann 15. maí 2025 eru 98 félagsmenn. Valdimar Óskarsson bauð…

Stórfelldu malarnámi hafnað

Posted on 12. maí, 2025

Hópur íbúa og sumarhúsaeigenda lagði sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps þegar leyfi til námuvinnslu í Seyðishólum var fellt úr gildi. Við viljum ekki moka helsta kennileitinu burt til útlanda, segir einn þeirra. Seyðishólar…

Aðalfundarboð 11. mai 2025

Posted on 16. apríl, 2025

Aðalfundur Búsetufrelsis, íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Aðalfundurinn verður haldinn sunnudaginn 11. maí kl. 15:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá: Fundur settur – val á fundarstjóra og…

Grímsnes- og Grafningshreppur – Saga úr sveitinni

Posted on 2. september, 2024

Grímsnes og Grafningshreppur auglýsir stíft dásemdina í Grímsnesi með fagurprýddum auglýsingum af fólki sem nýtur náttúru og friðar í sveitasælunni. „Förufólkið í hreppnum“ býr þó ekki við þau kjör sem kynnt eru…

Áhugaverð samantekt Láru V. Júlíusdóttir frá aðalfundi

Posted on 20. apríl, 2024

Langstærsta frístundabyggð landsins Árið 2022 voru skráð á landinu öllu tæplega 15.000 frístundahús Þar af í Grímsnes- og Grafningshreppi einum 3.266 frístundahús Tæp 22% allra frístundahúsa á landinu í hreppnum. Meðalstærð frístundahúsa…

Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 10. apríl 2024

Posted on 17. apríl, 2024

Aðalfunduinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00, á fundinn mættu milli 50-60 manns bæði félagsmenn og aðrir og í dag þann 15. apríl 2024 eru 92 félagsmenn. Heiða Björk…

Aðalfundarboð 10. apríl 2024

Posted on 17. mars, 2024

Aðalfundur Búsetufrelsis, íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Aðalfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10 apríl kl. 19:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá 1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og…

Posts pagination

Fyrri 1 2 3 … 6 Næsta

Nýlegar fréttir

  • Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps neitar að vinna vinnuna sína
  • Sitja ekki hjá og þegja yfir ákvörðun sveitarstjórnar
  • Guðrún lét drauminn rætast og flutti alfarið í bústaðinn eftir starfslok – Upplifir sig sem annars flokks vegna framgöngu sveitarstjórnar
  • Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
  • Segja meirihluta í Grímsnes- og Grafningshreppi fara með fleipur

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð