Aðalfunduinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 15:00, á fundinn mættu milli 52 bæði félagsmenn og aðrir og í dag þann 15. maí 2025 eru 98 félagsmenn.
Valdimar Óskarsson bauð fundargesti hjartanlega velkomna og stakk upp á Þresti Sverrissyni sem fundarstjóra sem var samþykkt og að því loknu var farið í formlega aðalfundardagskrá.
Ný stjórn var kosin á fundinum:
Ragna Ívarsdótir, formaður, Þröstur Sverrisson og Guðrún Njálsdóttir
Eins og kemur hér fram að ofan þá hættu Valdimar Óskarssn sem formaður félagsins og Sandra Gunnarsdóttir og færa félagsmenn þeim þakkir fyrir.
Aðalfundargerð er á heimasíðunni.
Búsetufrelsi mun halda áfram að vinna í málefnum okkar, samskipti við sveitarstjórn, lögheimilismál, málum er snúa að gjaldtöku o. fl.
Neðangreindar myndir eru frá aðalfundi:










