Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00.
Heiða Björk Sturludóttir bauð fundargesti hjartanlega velkomna og stakk upp á Guðfinni Traustasyni sem fundarstjóra sem var samþykkt og að því loknu var farið í formlega aðalfundardagskrá.
Ný stjórn var kosin á fundinum:
Heiða Björk Sturludóttir formaður,
Sandra Gunnarsdóttir ritari og
Guðrún Njálsdóttir gjaldkeri
Varamaður:
Áróra Ásgeirsdóttir
Skoðunarmaður reikninga:
Katrín Brynjarsdóttir
Eftir að formlegri aðalfundardagskrá lauk kl. 20:08 hófst gagnleg umræða um málefni frístundaeigenda
Aðalfundargerð verður sett inn á innranet síðunnar þegar það er tilbúið
Neðangreindar myndir eru frá aðalfundi:

