Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Vel heppnaður félagsfundur Búsetufrelsisfólks

Posted on 17. mars, 2023

Fundargerð frá fundi 7. september 2022 verður síðar sett á innranet síðunnar og fær fólk bráðlega log in á það svæði.

Fundurinn tókst vel í alla staði. Settur kl 19:30 og lauk um kl. 22:00

Mættir: 49 íbúar og lang flestir með sitt aðalheimili í frístundahúsi í GOGG.

Fundardagskrá var samkvæmt fundarboði, eftir fundinn voru líflegar umræður um réttindabaráttu okkar og sitt sýnist hverjum en þó allir sammála að þessi barátta er komin til að vera.

Neðangreindar myndir eru frá fundinum

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð