Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Fundarboð 7. september 2022

Posted on 17. mars, 2023

Þetta er fyrsti félagsfundur hins nýja félags sem nú telur 41 skráðan félaga. Mætum öll!

Ræðum hagsmunamálin okkar yfir kaffi og kleinum og eigum góða kvöldstund 🥳

DAGSKRÁ:

1. Heiða Björk, formaður félagsins kynnir hið nýja félag.

2. Davíð meðstjórnandi, kynnir vef félagsins og þær upplýsingar sem þar er að finna

3. Á að taka upp félagsgjald? Í hvaða kostnaðarliði á félagsgjald að renna, hversu hátt o.s.frv.

4. Almenn umræða. Hvað brennur á íbúum heilsárshúsa í frístundabyggðum GOGG?

5. Önnur mál

Nýlegar fréttir

  • Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps neitar að vinna vinnuna sína
  • Sitja ekki hjá og þegja yfir ákvörðun sveitarstjórnar
  • Guðrún lét drauminn rætast og flutti alfarið í bústaðinn eftir starfslok – Upplifir sig sem annars flokks vegna framgöngu sveitarstjórnar
  • Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
  • Segja meirihluta í Grímsnes- og Grafningshreppi fara með fleipur

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð