Fulltrúar meirihlutans í Grímsnes- og Grafningshreppi segja hættu á að íbúar í hreppnum glati trausti á því sem haldi samfélaginu saman gefist fólki kostur á að hringla með lögheimilisskráningu sína korteri fyrir…
Day: 23. október, 2025
Leikur að lýðræðinu
Um ábyrgð, heiðarleika og virðingu fyrir leikreglum samfélagsins Á undanförnum vikum hefur myndast umræða á samfélagsmiðlum þar sem frístundahúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi eru hvattir til að skrá sig með „ótilgreint heimilisfang“…
Óttast að fólk skrái sig í sumarbústaði til að hafa áhrif á kosningar
Lýðræðislegur grundvöllur kosninga er orðinn óljós ef fólk er hvatt til að breyta lögheimili til að hafa áhrif á kosningaúrslit, segir meirihluti sveitarstjórnar í Grímsnesi. Sveitarstjórn getur ekki látið breyta lögheimilisskráningu, segir…
