Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur o.fl. Mál nr. 201/2023 í samráðsgátt. Innviðaráðuneytið Undirrituð eru íbúar í frístundahúsum í Kjósarhreppi. Vegna frumvarps þess sem nú…
Day: 30. október, 2023
Búsetufrelsi. Íbúasamtök fólks með búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð í GOGG
Nýlega boðaðar breytingartillögur innviðaráðherra á lögum um lögheimili og aðsetur valda svo ekki sé meira sagt miklum vonbrigðum. Í frumvarpinu virðist ekkert tillit vera tekið til þeirra ábendinga sem komið hafa fram…
Lára V. Júlíusdóttir hdl. ritar
Íbúar frístundahúsa í Grímsnes-og Grafningshreppi hafa margir beðið eftir úrlausn mála vegna skráningar lögheimilis í hreppnum og bundu vonir við að boðaðar breytingartillögur innviðaráðherra á lögum um lögheimili og aðsetur. Íbúarnir hafa…
Frumvarp til laga um lögheimili
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir (sérstakt aðsetur í húsnæði, fjöldatakmörkun lögheimilis í íbúðarhúsnæði, leiðréttingar, aðgangur að húsnæði til eftirlits,…