Skip to content
Búsetufrelsi
Menu
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar
  • Lög félagsins
  • Stjórn
  • Fundargerðir
  • Um okkur
  • Innskráning
Menu

Day: 19. mars, 2023

Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 2. mars 2023

Posted on 19. mars, 2023

Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Borg og hófst kl. 19:00. Heiða Björk Sturludóttir bauð fundargesti hjartanlega velkomna og stakk upp á Guðfinni Traustasyni sem fundarstjóra sem var samþykkt og að því loknu…

Aðalfundarboð 2. mars 2023

Posted on 19. mars, 2023

Aðalfundur Íbúasamtaka fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes og Grafningshreppi. Fyrstai aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. mars kl. 19:00 í Félagsheimilinu að Borg. Dagskrá 1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og…

Gleðilegt jól og farsælt komandi ár 2023

Posted on 19. mars, 2023

Grein í Kjarnanum – Ásdís Hlökk – skipulagsmál

Posted on 19. mars, 2023

Góð grein sem fráfarandi forstjóri Skipulagsstofnunar Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skrifaði og ber heitið: “Veikleikar og brotalamir í skipulagsmálum á Íslandi“

Búsetufrelsi eða búsetuhelsi – grein

Posted on 19. mars, 2023

Heiða Björk ritar þessa frábæru grein 19. október 2022.

Fólk í felum í bústöðum

Posted on 19. mars, 2023

Frístundabyggðir á krossgátum

Posted on 19. mars, 2023

Lokaritgerð til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu rituð af Stellu Hrönn Jóhannsdóttur 2018. Um þróun frístundabyggða og stjórnsýslulegar áskoranir vegna breytinga á hagnýtingu frístundahúsa. ÁHUGAVERÐUR KAFLI5 Um frístundabyggðir og frístundahús – BLS. 38…

Fasteignaskattur frístundaeigenda – grein

Posted on 19. mars, 2023

Fasteignaskattur frístundahúsaeigenda greiddur í rangt sveitarfélag, grein sem Kjartan Eggertson skrifar 5. desember 2022 og birtist í Morgunblaðinu. GREININ: Kjartan Eggertsson: “… þá er spurt á hvaða forsendum sveitarfélag hefur rétt til…

Erindi til sveitastjórnar varðandi samráðshóp

Posted on 19. mars, 2023

Kannski vita það ekki allir en í aðdraganda sveitastjórnakosninga þá buðu bæði framboðin upp á fundi með frístundaíbúum sem leiddu til þess að bæði framboð lofuðu stofnun samráðshóp. Flestir vita niðurstöðu kosninganna…

Nýlegar fréttir

  • Aðalfundur Búsetufrelsis haldinn 11. maí 2025
  • Aðalfundargerð 11 mai 2025
  • Stórfelldu malarnámi hafnað
  • Aðalfundarboð 11. mai 2025
  • Kæru Búsetufrelsisfélagar

Íbúar með fasta búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggð – GOGG. Tilgangur félagsins er hagsmunagæsla fyrir íbúa i heilsárshúsum i frístundabyggðum í GOGG sem stefna að því að fá frístundahús sitt skráð lögformlega sem lögheimili og auka þannig á öryggi fólks og bæta réttarstöðu þess sem hingað til hefur verið skráð ótilgreint í húsi í GOGG. Tilgangur félagsins er jafnframt að stuðla að aukinni þátttöku fyrrgreindra íbúa í jákvæðri þróun nærsamfélagsins.

©2025 Búsetufrelsi |

Vefur: Draumavefir - Alvöru vefsíðugerð